UM OKKUR

Hundarnir okkar eru fyrst & fremst fjölskyldumeðlimir. Megin atriðið er að allir okkar hundar/ hvolpar séu elskaðir, glaðir & heilbrygðir. Markmiðið okkar er að vera með heilbrygði, gæði, tignarlega & flotta hunda sem eru samkvæmt staðli tegundarinnar með framúrskarandi skap. Við notum einungis geðgóða & hæfa hunda í okkar ræktun, sem og pössum vel uppá okkar hóp. Við  byrjuðum á að rækta árið 2016 &  var okkar fyrsta got af tegundinni American cocker spaniel en sama ár bættist við gullfallega Russian Toy tík. Aldrei var planað að rækta en ástríðan sem fylgdi fyrsta gotinu okkar fékk okkur til að vilja halda áfram.  í lok 2017  eignumst við svo fyrsta Russian Toy gotið okkar!
Einsog stendur spila margir einstaklingar inní ræktunina okkar þótt það sé nú bara einn skráður ræktandi á pappír. Við erum mjög þakklát öllum sem hafa hjálpað okkur að styrkja tegundir okkar & vonum það haldist áfram. 
 

Erna Christiansen meginn eigandi og  ræktar undir nöfnunum Ásyrju & Great Icelandic Toy.  Hún er hundasnyrtir að læra Hundaþjálfaran,  ásamt því hún rekur vefverslunina www.mona.is  Mikil reynsla, þekking & brennandi áhugi á öllu sem tengist hundum.
Stefnunni er stefnt hátt! 
 

Ykkur er velkomið að hafa samband á Facebook hjá viðkomandi ræktun ef áhugi er fyrir tegundinni. Allir sem hafa áhuga þurfa svara umsókn sem viðkomandi ræktun sendir í einkaskilaboðum á Facebook en öll samskipti fara þar fram. Farið er svo eftir þeim fjölskyldum sem okkur lýst best á að hverju sinni & er þeim parað við hvolpa sem hentar best. Allir okkar hvolpar eru ráðlagðir sem heimilisdýr & seljast þar að leiðandi með geldingu í huga nema annað sé tekið fram. Veglegur gjafapakki fylgir með öllu þvi sem hvolpur þarf & ættbók frá hundaræktunarfelagi Íslands. Svo auðvitað fylgir ræktandinn með sem hægri hönd.
 

Finndu okkur á Instagarm

@HUNDAHOLLIN