top of page

Russian Toy

Great Icelandic Toy Amazing Alexia

Fædd: 16.04.22 / Snögghærð

Áhugasamir um June geta haft samband á Facebook síðu okkar.

Solly

Er hress karakter, mjög klár með stóran flottan persónuleika sem elskar ekkert heitar en athygli & ást. er mjög fjörug, en góð við alla. svosem börn og önnur dýr.  Hún kann sitt litið af hverju &  er vel umhverfisþjálfuð.  Er búrvaninn.


 

316181315_10221851658551562_6629650016727957565_n.jpg
316546227_10221851658591563_4707395306221089568_n.jpg

Fóðursamningur

Solly  selst á fóðursamning sem er svokallaður ræktunarsamningur og virkar svona: 
Umrædd tík er sett í umsjá fóðuraðila en er áfram á nafni ræktanda. Fóður Aðili greiðir 180.000kr fyrir tíkina. Ræktandi á rétt á tveimur til þremur gotum undan umræddri tík . Eftir tvö eða þrjú got, verður tíkin geld nema annað er um samið og á kostnað ræktanda. Eftir það verða gerð formleg eigendaskipti með nafnabreytingu á ættbók dýrsins. Aðeins heppnaðar paranir þar sem að minnsta kosti einn lifandi hvolpur er við 8 vikna aldur teljast með. Ef ræktandi ákveður að taka ekki ofangreind got undan tíkinni hefur fóðuraðili kost á að kaupa út samninginn.  Ekki er vitað fyrir en eftir fyrsta got hvort verði fleiri. Ræktandi sér um allan kostnað sem tengist ræktun. 

Við viljum helst finna heimli innan höfuðborgasvæðis eða nágrenni þar sem ráðlagt er að sýna hana á sýningum HRFI.En skoðum auðvitað allt. Ekki er verra ef fóðurheimili hefur áhuga á að sýna.

bottom of page