top of page

Ólofaðir hvolpar & Plönuð got

Ólofaðir hvolpar & Plönuð got

Hér fyrir neðan má finna fædda/væntalega hvolpa sem við höfum en ekki fundið réttu fjölskylduna fyrir. Allir sem hafa áhuga þurfa svara umsókn sem viðkomandi ræktun sendir í einkaskilaboðum á Facebook en öll samskipti fara þar fram. Farið er svo eftir þeim fjölskyldum sem okkur lýst best á að hverju sinni & er þeim parað við hvolpa sem henntar best. 

Ásyrju Ræktun

Hvolparnir verða tilbúnir að fara á nýtt heimili 8 vikna. Afhendast heilsufarskoðuð, bólussett &  örmerkt með ættbók frá HRFI. 

Verðið á Greyhound  hvolp er 490.000kr með vsk.  Hægt er að greiða með Millifærslu eða Vísa raðgreiðslum hjá Valitor.  

Með Greyhound hvolpunum  fylgir:

• Grunnnámskeið hjá Hundaakademíunni. 
• Krílatímar hjá hundaakademíunni.
• Ættbók frá HRFI.

• Örmerking.

• Fyrsta bólusetning.

• Heilsufarskoðun & heilsufarsbók.

• STÓR hvolpapakki.

•Afsláttur hjá Mona.is
•Afsláttur í Dýraríkinu.

• Lífstíðar stuðningur frá ræktanda.

• Hundaþjálfari.

• Facebook Grúbba með öllu sem þú þarft að vita.
Hægt er að komast á biðlista fyrir komandi got eða sækja um hvolpa með því að senda okkur skilaboð inná Facebook síðu okkar.

273764148_322188909822255_976286147640542702_n.jpg

Ráðlögð pörun
2023

 

 

Rakki:  Estet Classic Playfellow (Player)
Tík 1: Greyfort Abigail (Abbý)
Tík 2: Greyfort Ester (Ester)


Ráðlagt er að para Player við bæði Abbý & Ester.
Öll eru þau innfluttir & standast heilsufarskröfur tegundar. Player er úr svokallaðri sýningarlínu & hefur verið að brillera á sýningum erlendis. Tíkurnar eru úr vinnulínum & hefur Ester verið að keppa í hlaupi úti með frábærum árangri. þessar paranir köllum við því "outcross" og verða hvolparnir bæði sýningar og vinnuhæfir. Þau eru öll með topp skapgerð mjög vel ættuð frá frábærum ræktendum erlendis. 

-------
Hvolparnir fara á ný heimili með þeim skylirðum  að eigendur mæti með þau á nokkrar sýningar. 


 

bottom of page