top of page

Greyhound - Mars 2023

Væntanleg got 

Áhugasamir geta haft samband á Facebook síðu okkar.

Í Mars 2023 eigum við von á tvemur mjög spennandi gotum.

ALLIR Foreldrar eru með fyrirmyndar rólegt skap, frábærir heimilis & fjölskylduhundar sem eru góðir með öllum.

Tíkurnar eru efnilegar vinnu & hlaupahundar. Ásamt forfeðrum. Hvolparnir gætu þar að leiðandi hentað vel í veiði vinnu.

Abbý & Player

4 tíkur & 5 rakkar 

ABBY

"Greyfort Abigail"
 

- Frá Írlandi.
- Coursing ræktuð (Vinnulína)
- Foreldrar hennar eru margfaldir hlaupameistarar.


PLAYER 
"Estet Classic Playfellow" 

- Frá Eistlandi.

- Sýningar ræktaður.
- Hann & foreldrar eru margfaldir Sýningarmeistarar. 

4 Rakkar á lausu

miot3p.png

Nína & Player

NÍNA
"Greyfort Ingenok"
 

- Frá Írlandi.
- Coursing ræktuð (Vinnulína)
- Foreldrar hennar eru margfaldir hlaupameistarar. 
PLAYER 
"Estet Classic Playfellow" 

- Frá Eistlandi.

- Sýningar ræktaður.
- Hann & foreldrar eru margfaldir Sýningarmeistarar. 

bottom of page