Ólofaðir hvolpar & Plönuð got

Hér fyrir neðan getur þú séð ólofaða hvolpa/plönuð got af þeirri tegund sem þú hefur áhuga á.  Með því að smellt á tegundina má finna ófædda/fædda hvolpa sem við höfum en ekki fundið réttu fjölskylduna fyrir. 
Allir sem hafa áhuga þurfa svara umsókn sem viðkomandi ræktun sendir í einkaskilaboðum á Facebook en öll samskipti fara þar fram. Farið er svo eftir þeim fjölskyldum sem okkur lýst best á að hverju sinni & er þeim parað við hvolpa sem henntar best. 

131817725_2721552674772995_4372835680279119680_n.jpg
273764148_322188909822255_976286147640542702_n.jpg