top of page

Hundar í heimilisleit

Ólofaðir hvolpar & Plönuð got.

Hér fyrir neðan getur þú séð alla þá hunda/hvolpa í heimilisleit eða séð ólofaða hvolpa/plönuð got af þeirri tegund sem þú hefur áhuga á. Hægt er að lesa meira um hvert innlegg með því að smella á "meira um"  
Við reynum eftir bestu getu að para saman hund/hvolp við réttu fjölskyldurnar svo hundarnir fái þau heimili sem hentar þeim best.

Allir sem hafa áhuga þurfa svara umsókn sem viðkomandi ræktun sendir í einkaskilaboðum á Facebook en öll samskipti fara þar fram. Farið er svo eftir þeim fjölskyldum sem okkur lýst best á að hverju sinni & er þeim parað við hvolpa sem henntar best. 

Til að komast á Biðlista er hægt að hafa samband inn á Facbook síðu ræktunarinnar.

 

Upplýsingar um: 
 

 

 

 

Great Icelandic Toy - Russian Toy

Ásyrju - Greyhound & Whippet

WHIPPET
 

347416717_273409682018690_4500603625644513689_n (1).jpg

Þann 23.07.23 fæddust hjá okkur 10 yndislegir Whippet hvolpar. 7 tíkur & 3 rakkar. 

Þau verða tilbúinn að fara að heiman 17.September næstkomandi. 

- 5 tíkur & 1 rakki á lausu.

bottom of page