top of page
Writer's pictureGreat Icelandic Toy

CHERNY BRILLIANT RICHARD

Spænski Reykur! Þann 7.Desember síðastliðin kom Reykur með okkur til landsins frá Spáni en útskrifaðist úr einangrun 21.Desember. Hann kemur frá mjög góðum & virtum ræktanda sem hefur ræktað tegundina til lengri tíma. Einblýnir sér á óþektum línum. Markmiðið hennar er heilbrygði, skapgerð & útlit. Við hlökkum til frekari samstarfs með ræktana Reyk! Reykur er einstaklega geðgóður & blíður þótt hann geti nú verið "needy"er þar að leiðandi fullkominn viðbót í ræktunina okkar!


8 views0 comments

コメント


bottom of page