Dómari: Laurent Heinesche Æðisleg sýningarhelgi að baki með frábæru fólki þökkum kærlega fyrir okkur. Á sýninguni mættu þó nokkrir Russian toy.
Great Icelandic Toy Tia “Willow” gerði okkur svakalega stolta aðeins 14 mánaða.
Hún stóð uppi sem besti hundur tegundar & besti Ungliði Tegundar (BOB & BOB Junior) af þá 16 skráðum síðhærðum Russian Toy. Hún landaði líka Íslenskum ungliða meistara titil & fékk fult hús stiga Besti rakki tegundar varð svo pabbi hennar hann Joe (Admiral Iz Doma Viki Piterskoy) sem er nú þegar orðinn íslenskur meistari en fékk þó fult hús stiga.
Í snögghærðum varð svo hún Great Icelandic Toy Amazing Alexia BOB Baby & nýji innflutti rakkinn okkar hann Rökkur (Magiya Glamura Rock Star) tók Besti rakki tegundar með fult hús stiga af 12 skráðum snögghærðum RussinToy!
Innilega til hamingju með árangurinn eigendur!
Comments