top of page
  • Writer's pictureGreat Icelandic Toy

Samantekt á árinu 2022 - Russian Toy


Í ár eignaðist ræktuninn okkar 4 nýja innflutta fulltrúa fyrir tegundina sem eru þeir Reykur, Maxim, Tyson & Rökkur.

Tveir hundar frá ræktuninni voru sendir úr landi til Noregs með stórkoslegum árangri hjá Kennel Little Lightning

Nóg af Rússahittingum og skemtileg heit með eigendum.

Á árinu fórum við líka á allar þær sýningar sem boðið var uppá þar sem allt fór framúr vonum Við fengum nóg af titlum & er gaman að seigja frá því að við erum Stigahæsti ræktandi ársins fyrir síðhærða Russian Toy annað árið í röð! Þar eigum við líka Stigahæðstu rakka & tík í síðhærðum RT. Stigahæðstu hundarnir árið 2022! TOP 9 Síðhærðir: 1.sæti, STIGAHÆÐSIT RUSSIAN TOY 2022 - Great Icelandic Toy Phoenix “Indi” (ISJch & RW-22) 2.sæti - Great Icelandic Toy Tia “Willow” (ISJch & ISW-22) 3.sæti - Great Icelandic Toy Nepal "Atlas" 4.sæti - Admiral Iz Doma Viki Piterskoy "Joe" (RUJch, ISch, RW-22, C.I.B)

8.sæti - Great Icelandic Toy Sofia "Sofia" 9.sæti - Great Icelandic Toy Queenie "Monza" Snögghærðir: 4.sæti - Great Icelandic Toy Quinn "Karma" (ISJch) 5.sæti - Magya glamur rok star "Rökkur" (ISch, RUch, RUJch) 6.sæti - Great Icelandic Toy Frigg "Hel" 7.sæti - Candy Club Diamond In The Sky " Elí" (ISch, RUJch, RUch, ITch, KZch, RW-19, ISW-22, ISVW-22, JCh-NPC, Ch-RKF, Ch-NPC)

Sýningar árangur á árinu

Great Icelandic Toy Tia “Willow” - Íslanskur Ungliða meistari - Islands Winner 2022

Great Icelandic Toy Phoenix “Indi” - Reykjavik Winner 2022

Great Icelandic Toy Quinn “Karma” - Íslenskur Ungliða meistari

Admiral Iz Doma Viki Piterskoy “Joe” - Alþjóðlegur meistari - Reykjavik Winner 2022

Candy Club Diamond In The Sky “Elí” - Islands Winner 2022 - Islands Veteran Winner 2022

Magiya Glamur Rok Star “Rökkur” - Íslenskur Meistari

Við óskum við eigendum innilega til hamingju með árangurinn & hlökkum til komandi tima Takk fyrir að standa með okkur og taka þátt í þvi sem við gerum



8 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page