Franski Tyson! Þann 13.September síðastliðin kom Tyson með okkur til landsins frá Frakklandi en útskrifaðist úr einangrun 28.Sept. Hann kemur frá mjög góðum & virtum ræktanda sem sérhæfir sig í Bláum & Lilac á síðhærðum Russian toy. Markmiðið hennar er heilbrygði, skapgerð & halda þessum litum í Russian toy. Tyson er hundur númer tvö sem við fáum frá henni Céline & erum við ótrúlega ánægð með þau tvö sem kominn eru. Tyson er einstaklega geðgóður & blíður, er því fullkominn viðbót í ræktunina okkar!
top of page
bottom of page
Kommentare