top of page
  • Writer's pictureGreat Icelandic Toy

TYSON DE LA PETITE RIVAGERIE

Franski Tyson! Þann 13.September síðastliðin kom Tyson með okkur til landsins frá Frakklandi en útskrifaðist úr einangrun 28.Sept. Hann kemur frá mjög góðum & virtum ræktanda sem sérhæfir sig í Bláum & Lilac á síðhærðum Russian toy. Markmiðið hennar er heilbrygði, skapgerð & halda þessum litum í Russian toy. Tyson er hundur númer tvö sem við fáum frá henni Céline & erum við ótrúlega ánægð með þau tvö sem kominn eru. Tyson er einstaklega geðgóður & blíður, er því fullkominn viðbót í ræktunina okkar!


6 views0 comments

Comments


bottom of page