top of page

Whippet Viðbót!

Writer: ÁsyrjuÁsyrju

Spennandi tímar framundan, tveir nýjir meðlimir í Ásyrju ræktun! Þau Fata & Antonio eru af tegundinni Whippet & komu með okkur til Íslands þann 5.oktober síðastliðinn. Þau eru nú í Höfnum einangrunarstöð þar til 19.Okt. Þau koma bæði frá Gyorgy í Ungverjalandi sem ræktar undir nafninu Russian Fata Morgana. Við fengum að kynnast þeim nánar fyrir heimför & er hægt að seigja að við séum frekar spennt fyrir þessum nýja kafla í lífi okkar. Bæði afskaplega geðgóð með akkúrat persónuleikan sem við leitum af. Nú bíðum við bara spennt eftir að hitta þau aftur & kynna þeim fyrir Íslenska lífinu.


 
 
 

Comments


Copyright 2022 ©GreatIcelandicToy

bottom of page