Ásyrju & Great Icelandic Toy ræktun
Greyhound, Whippet & Russian Toy.
HRFI & FCI Skráðir hundar
Ólofaðir hvolpar & Plönuð got
Hér fyrir neðan má finna fædda/væntalega hvolpa sem við höfum en ekki fundið réttu fjölskylduna fyrir.
Allir sem hafa áhuga þurfa svara umsókn sem viðkomandi ræktun sendir í einkaskilaboðum á Facebook en öll samskipti fara þar fram. Farið er svo eftir þeim fjölskyldum sem okkur lýst best á að hverju sinni & er þeim parað við hvolpa sem henntar best.
Great Icelandic Toy
Hvolparnir verða tilbúnir að fara á nýtt heimili 8 vikna. Afhendast heilsufarskoðuð, bólussett & örmerkt með ættbók frá HRFI.
Verðið á Russian Toy hvolp er 490.000kr með vsk. Hægt er að greiða með Millifærslu eða Vísa raðgreiðslum hjá Valitor.
Með Russian Toy hvolpunum fylgir:
• Ættbók frá HRFI.
• Grunnnámskeið hjá Hundaakademíunni.
• Krilatímar hjá Hundaakademíunni.
• Gelding.
• Örmerking.
• Fyrsta bólusetning.
• Heilsufarskoðun & heilsufarsbók.
• STÓR hvolpapakki.
•Afsláttur hjá Mona.is
• Afsláttur í Dýraríkinu.
• Lífstíðar stuðningur frá ræktanda.
• Hundaþjálfari.
• Facebook Grúbba með öllu sem þú þarft að vita.
Hægt er að komast á biðlista fyrir komandi got eða sækja um hvolpa með því að senda okkur skilaboð inná Facebook síðu okkar.
Great Icelandic Toy West
Nafn: June / Fæddur: 13.10.21 / Snögghærður
FÓÐURSAMNINGUR


