Ólofaðir hvolpar & Plönuð got

Hér fyrir neðan má finna fædda/væntalega hvolpa sem við höfum en ekki fundið réttu fjölskylduna fyrir. 
Allir sem hafa áhuga þurfa svara umsókn sem viðkomandi ræktun sendir í einkaskilaboðum á Facebook en öll samskipti fara þar fram. Farið er svo eftir þeim fjölskyldum sem okkur lýst best á að hverju sinni & er þeim parað við hvolpa sem henntar best. 

Great Icelandic Toy 

Hvolparnir verða tilbúnir að fara á nýtt heimili 8 vikna. Afhendast heilsufarskoðuð, bólussett &  örmerkt með ættbók frá HRFI. 

Verðið á Russian Toy hvolp er 470.000kr með vsk.  Hægt er að greiða með Millifærslu eða Vísa raðgreiðslum hjá Valitor.  

Með Russian Toy hvolpunum  fylgir:

• Ættbók frá HRFI.
• Grunnnámskeið hjá Hundaakademíunni.
• Krilatímar hjá Hundaakademíunni.

• Gelding.

• Örmerking.

• Fyrsta bólusetning.

• Heilsufarskoðun & heilsufarsbók.

• STÓR hvolpapakki.
•Afsláttur hjá Mona.is

• Afsláttur í Dýraríkinu.

• Lífstíðar stuðningur frá ræktanda.

• Hundaþjálfari & Atferlisfræðingur.

• Facebook Grúbba með öllu sem þú þarft að vita.


Hægt er að komast á biðlista fyrir komandi got eða sækja um hvolpa með því að senda okkur skilaboð inná Facebook síðu okkar.

295476310_10221222814390851_5508815515285744547_n (1)
295476310_10221222814390851_5508815515285744547_n (1)

press to zoom
295468183_10221222814630857_3231243744365622176_n
295468183_10221222814630857_3231243744365622176_n

press to zoom
295503908_10221222813830837_1037757432703795021_n
295503908_10221222813830837_1037757432703795021_n

press to zoom
295476310_10221222814390851_5508815515285744547_n (1)
295476310_10221222814390851_5508815515285744547_n (1)

press to zoom
1/4

(FRÁTEKINN)
Great Icelandic Toy
Almart Erró

GOT "AE"  - Brown/Tan - Snögghærður
Fæddur 25.06.22 / Afhendist eftir 20.Ágúst


Almar er ljúfur og góður persónuleiki sem lætur alveg á eftir systrum sínum, rólegur & kúrari.

Báðir foreldrar hans standast heilsufarskröfur tegundar &  eru  með fyrirmyndar skapgerð. Mamma hans er hún Great Icelandic Toy Frigg (Hel) & pabbinn hann Admiral Iz Doma Viki Piterskoy (Joe) innfluttur frá Rússlandi.

 
Almar Ellert selst á Geldingarsamning. 
"Ef um geldingar samning er að ræða verða ættbókarskírteini og aðrir pappírar í höndum ræktanda og á hans nafni þar til geldingu er lokið.  Gelding mun fara fram í gegnum dýralækni ræktanda nema annað sé um samið. Eftir geldingu dýrsins verða gerð formleg eigandaskipti dýrsins frá ræktanda yfir á kaupanda"

Áhuga samir geta sent okkur skilaboð á facebook síðu okkar.