top of page

Ólofaðir hvolpar & Plönuð got

Hér fyrir neðan má finna fædda/væntalega hvolpa sem við höfum en ekki fundið réttu fjölskylduna fyrir. 
Allir sem hafa áhuga þurfa svara umsókn sem viðkomandi ræktun sendir í einkaskilaboðum á Facebook en öll samskipti fara þar fram. Farið er svo eftir þeim fjölskyldum sem okkur lýst best á að hverju sinni & er þeim parað við hvolpa sem henntar best. 

Great Icelandic Toy 

Hvolparnir verða tilbúnir að fara á nýtt heimili 8 vikna. Afhendast heilsufarskoðuð, bólussett &  örmerkt með ættbók frá HRFI. 

Verðið á Russian Toy hvolp er 490.000kr með vsk.  Hægt er að greiða með Millifærslu eða Vísa raðgreiðslum hjá Valitor.  

Með Russian Toy hvolpunum  fylgir:

• Ættbók frá HRFI.
• Grunnnámskeið hjá Hundaakademíunni.
• Krilatímar hjá Hundaakademíunni.

• Gelding.

• Örmerking.

• Fyrsta bólusetning.

• Heilsufarskoðun & heilsufarsbók.

• STÓR hvolpapakki.
•Afsláttur hjá Mona.is

• Afsláttur í Dýraríkinu.

• Lífstíðar stuðningur frá ræktanda.

• Hundaþjálfari.

• Facebook Grúbba með öllu sem þú þarft að vita.


Hægt er að komast á biðlista fyrir komandi got eða sækja um hvolpa með því að senda okkur skilaboð inná Facebook síðu okkar.

Great Icelandic Toy West

Nafn: June / Fæddur: 13.10.21 / Snögghærður

FÓÐURSAMNINGUR

June er rólegur karakter, mjög klár með stóran flottan persónuleika sem elskar ekkert heitar en athygli & ást. Hann er vanur börnum & hundum, er mjög góður í návist þeirra.

June selst á fóðursamning sem er svokallaður ræktunarsamningur og virkar svona: 
Umræddur Rakki  er sett í umsjá fóðuraðila en þó en á nafni ræktanda. Ræktandi á þar að leiðandi ræktunarréttinn undan rakkanum.  Fóðuraðili sér um hundinn einsog sína eigin, sér þá um allt sem tengist því að eiga hund.  Ræktandi mun hinsvegar sjá um allt ræktunartengt og kostnað bakvið það. Verðið er 290.000kr, fylgir veglegur pakki með sem innihledur allt sem þarf. 

Við viljum helst finna heimli innan höfuðborgasvæðis eða nágrenni þar sem ráðlagt er að sýna hann á sýningum HRFI. Ekki er verra ef fóðurheimili hefur áhuga á að sýna.

Áhugasamir geta sent okkur skilaboð á Facebook síðu okkar. 

bottom of page