top of page

Russian Toy - Mars 2023

Síðhærðir 

Áhugasamir geta haft samband á Facebook síðu okkar.

Í Mars 2023 eignuðumst við þrjú mjög spennandi got &  eru hvolpar á lausu.

Allir foreldran standast heilsufarskröfur HRFI, Frí á augum & laus við hnélos. Þau hafa líka fengið fullkomna skoðun hjá dýralæknir með ekker til að setja útá.   Öll hafa þau líka staðið sig mjög vel á sýningum með frábæra dóma. 

ALLIR Foreldrar eru með fyrirmyndar skap, frábærir heimilis & fjölskylduhundar.
 

Með Russian Toy hvolpunum  fylgir:

• Ættbók frá HRFI.
• Grunnnámskeið hjá Hundaakademíunni.
• Krílatímar hjá Hundaakademíunni.

• Gelding.

• Örmerking.

• Fyrsta bólusetning.

• Heilsufarskoðun & heilsufarsbók.

• STÓR hvolpapakki með öllu því sem hvolpur þarf.
•Afsláttur hjá Mona.is
• Afsláttur hjá dyrafodur.is

• Lífstíðar stuðningur frá ræktanda.

• Hundaþjálfari.

• Facebook Grúbba með öllu sem þú þarft að vita.

Verðið á Russian Toy hvolp er 490.000kr innifalinn er VSK.  Hægt er að greiða með Millifærslu eða Vísa raðgreiðslum hjá Valitor.  

335917341_1250713978986747_4469001033188209152_n.jpg

Síðhærður, blár (Grár) 

Great Icelandic Toy Alvin H
 

Rakki Á Lausu

Fæddur: 06.03.23 úr goti AH

Afhendist eftir 1.Mai.

Alvin Selst með geldingu í huga þar sem aðrir hvolpar í gotinu fara í áframhaldandi ræktun. Gelding er innifalinn. 

Síðhærður, Black/Tan
 

Great Icelandic Toy Arion J
 

Rakki Á Lausu

Fæddur: 15.03.23úr goti AJ

Afhendist eftir 10.Mai

Alvin Selst með geldingu í huga þar sem aðrir hvolpar í gotinu fara í áframhaldandi ræktun. Gelding er innifalinn. 

Síðhærður, Black/Tan
 

Great Icelandic Toy Avalon J
 

Rakki Á Lausu

Fæddur: 15.03.23úr goti AJ

Afhendist eftir 10.Mai

Avalon Selst með geldingu í huga þar sem aðrir hvolpar í gotinu fara í áframhaldandi ræktun. Gelding er innifalinn. 

bottom of page