Hundar í heimilisleit
Ólofaðir hvolpar & Plönuð got.
Hér fyrir neðan getur þú séð alla þá hunda/hvolpa í heimilisleit eða séð ólofaða hvolpa/plönuð got.
Við reynum eftir bestu getu að para saman hund/hvolp við réttu fjölskyldurnar svo hundarnir fái þau heimili sem hentar þeim best.
Allir sem hafa áhuga þurfa svara umsókn sem við sendum í einkaskilaboðum á Facebook en öll samskipti fara þar fram. Farið er svo eftir þeim fjölskyldum sem okkur lýst best á að hverju sinni & er þeim parað við hvolpa sem henntar best.
Til að komast á Biðlista er hægt að hafa samband inn á Facbook síðu ræktunarinnar.
Með Russian Toy hvolpunum fylgir:
-
Ættbók HRFI.
-
Fyrsta skoðun, Örmerking og bólusettning.
-
Heimferðarpakki með öllu sem þarf frá Ræktanda, Mona.is, Dyrafóður & Dýrabæ.
-
Afsláttur hjá flottum hundabúðum.
-
Gelding (ef á við)
-
Lífstíðar stuðningur frá eigendum Great Icelandic Toy.
-
Hundaþjálfari.
-
Facebook Grúbba með öllu sem þú þarft að vita með veglegum upplisýngum og fróðleik.
Verðið á Russian Toy hvolp er 460.000kr innifalinn er VSK. Hægt er að skipta greiðslum í gegnum Pei eða Valitor ef þess er óskað.