top of page

Hundar í heimilisleit

Ólofaðir hvolpar & Plönuð got.

Hér fyrir neðan getur þú séð alla þá hunda/hvolpa í heimilisleit eða séð ólofaða hvolpa/plönuð got.
Við reynum eftir bestu getu að para saman hund/hvolp við réttu fjölskyldurnar svo hundarnir fái þau heimili sem hentar þeim best.

Allir sem hafa áhuga þurfa svara umsókn sem við sendum í einkaskilaboðum á Facebook en öll samskipti fara þar fram. Farið er svo eftir þeim fjölskyldum sem okkur lýst best á að hverju sinni & er þeim parað við hvolpa sem henntar best. 

Til að komast á Biðlista er hægt að hafa samband inn á Facbook síðu ræktunarinnar.

 

Upplýsingar um:                                                                                       Fylgdu okkur á Facebok
 

 

 

 

Hafa skal samband við okkur á Facebook ef áhugi er fyrir hendi.

419814048_1095342651421470_414158375151360976_n.jpg

Great Icelandic Toy Avon Nikolas er fæddur 01.10.23 &  er tilbúinn að fara að heiman. 

Rólegur vill stundum fá að vera í friði og hvila sig.Finnst gott að leita skjóls i fanginu, til að fá.smá frið, duglegur /brasari, alltaf að finna ser verkefni, reynir að draga "stora" hluti fram og til baka.Ljúfur og góður Þó hann se minnstur gefur hann hinum ekkert eftir. 

Hann selst á Geldingarsamning. Verð: 450þ, 

Með honum fylgir ættbók HRFI,Heimferðarpakki & Gelding. ath, fylgir ekki námskeið

Russian Toy rakki, Snögghærður
 

Russian Toy rakki, snögghærður
 

419773994_1095342691421466_7962751797735279789_n.jpg

Great Icelandic Toy Astro Nico er fæddur 01.10.23 &  er tilbúinn að fara að heiman.

Yndislegur ærslabelgur,finnst gott að lata knúsa sig ,akveðinn lætur hina hvolpana /hundana ekki eiga neitt inni hjá sér. Hann selst á Geldingarsamning. Verð: 450þ,

 
Með honum fylgir ættbók HRFI,Heimferðarpakki & Gelding. ath, fylgir ekki námskeið

bottom of page