top of page

Hundar í heimilisleit

Ólofaðir hvolpar & Plönuð got.

Hér fyrir neðan getur þú séð alla þá hunda/hvolpa í heimilisleit eða séð ólofaða hvolpa/plönuð got.
Við reynum eftir bestu getu að para saman hund/hvolp við réttu fjölskyldurnar svo hundarnir fái þau heimili sem hentar þeim best.

Allir sem hafa áhuga þurfa svara umsókn sem við sendum í einkaskilaboðum á Facebook en öll samskipti fara þar fram. Farið er svo eftir þeim fjölskyldum sem okkur lýst best á að hverju sinni & er þeim parað við hvolpa sem henntar best. 

Til að komast á Biðlista er hægt að hafa samband inn á Facbook síðu ræktunarinnar.

Með Russian Toy hvolpunum  fylgir:

  • Ættbók HRFI.
     

  • Fyrsta skoðun, Örmerking og bólusettning.
     

  •  Heimferðarpakki með öllu sem þarf frá Ræktanda, Mona.is, Dyrafóður & Dýrabæ.
     

  • Afsláttur hjá flottum hundabúðum. 
     

  • Gelding (ef á við)
     

  • Lífstíðar stuðningur frá eigendum Great Icelandic Toy.
     

  • Hundaþjálfari.
     

  • Facebook Grúbba með öllu sem þú þarft að vita með veglegum upplisýngum og fróðleik. 

Verðið á Russian Toy hvolp er 460.000kr innifalinn er VSK.  Hægt er að skipta greiðslum í gegnum Pei eða Valitor ef þess er óskað.

Hafa skal samband við okkur á Facebook ef áhugi er fyrir hendi.

  • Instagram
  • Facebook
  • TikTok

Great Icelandic Toy A. Winston
 

458390884_10225144805758184_2628494198708390613_n.jpg

Winston eða Stinni Stuð einsog hann er kallaður er snögghærður Russian toy sem leitast eftir fóðurheimili,

heimilið þarf þar að leiðandi að vera tilbúið að vinna með okkur Stinni er hress og opinn gaur sem finnst ekkert skemtilegra en að bralla. Hann myndi henta vel með öðrum dýrum og börnum.

Með honum fylgir veglegur heimferðarpakki með öllu þvi sem þarf ásamt ættbók HRFI. Hann er tví bólusettur og örmerktur.

Verð. 290þ
Hægt að skipta greiðlsum með valitor eða Pei

Áhugasamir geta sent okkur skilaboð á facebook svo hægt sé að svara apurningarlistanum okkar!

Yuri er Snögghærður Russian Toy í leit af sinni fullkomnu fjölskyldu. 

Tilbúinn að fara að heiman í 26.Sept.

Hann selst á geldingarsamning. 


Með honum fylgir allt einsog vanalega, ættbók HRFI, Heimferðarpakki, hvolpatímar hjá Betirhundum & Gelding.

Verð. 460þ
hægt að skipta greiðslum í gegnum valitor eða pei. 

Áhugasamir geta sent okkur skilaboð á facebook svo hægt sé að svara apurningarlistanum okkar!

Great Icelandic Toy Axeel Yuri
 

458321862_10225144809118268_1350533973723965509_n.jpg

Great Icelandic Toy Ava Yavetta
 

458354436_10225144808878262_172458126399056894_n.jpg

Yavetta er Snögghærð Russian Toy skvísa í leit af sinni fullkomnu fjölskyldu. 

Tilbúinn að fara að heiman í 26.Sept.

Hún selst á Fóðursamning. 


Með henni fylgir allt einsog vanalega, ættbók HRFI, Heimferðarpakki, hvolpatímar hjá Betirhundum & Gelding.

Verð. 100þ
hægt að skipta greiðslum í gegnum valitor eða pei. 


Áhugasamir geta sent okkur skilaboð á facebook svo hægt sé að svara apurningarlistanum okkar!

Er Síðhærður Russian Toy í leit af sinni fullkomnu fjölskyldu. 

Tilbúinn að fara að heiman í 25.okt.

Hann selst á geldingarsamning. 


Með honum fylgir allt einsog vanalega, ættbók HRFI, Heimferðarpakki, hvolpatímar hjá Betirhundum & Gelding.

Verð. 460þ
hægt að skipta greiðslum í gegnum valitor eða pei. 

Áhugasamir geta sent okkur skilaboð á facebook svo hægt sé að svara apurningarlistanum okkar!

Great Icelandic Toy Amaretto
 

458398112_10225144844359149_8043707126734403054_n.jpg
bottom of page